Níl

fljót í Afríku

Níl (arabíska النيل, an-nīl) er annað tveggja stærstu fljóta heims. Nafnið kemur úr grísku Νειλος (Neílos) en Grikkir kölluðu ána einnig Αιγυπτος (Ægyptos) sem er uppruni nafns Egyptalands. Forn-Egyptar kölluðu fljótið iteru. Deilt er um hvort Níl eða Amasónfljót eigi að teljast lengsta fljót heims.

Samsett gervihnattarmynd af ánni Níl og Nílarósum

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1
see 1