Newcastle upon Tyne
(Endurbeint frá Newcastle)
Newcastle upon Tyne (almennt Newcastle og stundum nefnd Nýikastali [1] [2]á íslensku) er borg á Tyne and Wear (frb. Tæn and Wír) á Norðaustur-Englandi. Hún er við Tyneá og var forðum höfuðborg Northumberlands. Borgin var stofnuð á tímum Rómaveldis sem Pons Aelius. Íbúar næsta nágrennis Newcastle eru kallaðir Geordies. Árið 2015 voru íbúar Newcastle um 293.000 talsins. Knattspyrnufélag borgarinnar er Newcastle United.
-
Theatre royal
-
Dómkirkjan