Listi yfir Noregskonunga
(Endurbeint frá Noregskonungar)
Hér á eftir er listi yfir Noregskonunga.
Ætt Haraldar Hárfagra og Hlaðajarlar
breyta- ~872 – ~931: Haraldur hárfagri
- ~931 – ~933: Eiríkur blóðöx
- ~933 – ~960: Hákon Aðalsteinsfóstri
- ~960 – ~970: Haraldur gráfeldur
- ~970 – 995: Hákon Sigurðarson Hlaðajarl
- 995 – 1000: Ólafur Tryggvason
- 1000 – 1012: Eiríkur Hákonarson og Sveinn Hákonarson Hlaðajarlar, dönsk yfirráð
- 1012 – 1015: Sveinn Hákonarson og Hákon Eiríksson Hlaðajarlar, dönsk yfirráð
- 1015 – 1028: Ólafur digri
- 1028 – 1030: Knútur ríki Danakonungur
- 1030 – 1035: Sveinn Knútsson eða Sveinn Alfífuson óforsynjukonungur, dönsk yfirráð
- 1035 – 1047: Magnús góði
- 1045 – 1066: Haraldur harðráði
- 1066 – 1069: Magnús Haraldsson (konungur)
- 1067 – 1093: Ólafur kyrri
- 1093 – 1095: Hákon Magnússon Þórisfóstri
- 1093 – 1103: Magnús berfættur eða Magnús berbeinn
- 1103 – 1115: Ólafur Magnússon (konungur)
- 1103 – 1123: Eysteinn Magnússon (konungur)
- 1103 – 1130: Sigurður Jórsalafari
- 1130 – 1135: Magnús blindi
- 1130 – 1136: Haraldur gilli
- Sigurður slembidjákn gerði tilkall til krúnunnar 1136 – 1139
- 1136 – 1155: Sigurður munnur
- 1136 – 1161: Ingi krypplingur
- 1142 – 1157: Eysteinn Haraldsson (konungur)
- 1157 – 1162: Hákon herðabreiður
- 1162 – 1184: Magnús Erlingsson (konungur)
- Eysteinn birkibeinn gerði tilkall til valda 1162 – 1177
Ætt Sverris konungs
breyta- 1177 – 1202: Sverrir Sigurðsson (konungur)
- 1202 – 1204: Hákon Sverrisson eða Hákon harmdauði
- 1204 – 1204: Guttormur Sigurðsson
- Erlingur steinveggur var konungsefni bagla 1204 – 1207
- 1204 – 1217: Ingi Bárðarson
- Filippus Símonarson var konungsefni bagla 1207 – 1217
- 1217 – 1263: Hákon gamli
- 1240 – 1257: Hákon ungi – konungur að nafninu til með föður sínum
- 1263 – 1280: Magnús lagabætir
- 1280 – 1299: Eiríkur Magnússon prestahatari
- 1299 – 1319: Hákon háleggur
- 1319 – 1355: Magnús Eiríksson smek
- 1343 – 1380: Hákon 6. Magnússon
- 1380 – 1387: Ólafur 4. Hákonarson
Kalmarsambandið
breytaKonungssamband við Danmörku
breyta- Persónusamband
- 1450 – 1481: Kristján 1. af Aldinborg
- 1483 – 1513: Hans
- 1513 – 1523: Kristján 2.
- 1524 – 1533: Friðrik 1.
- 1534 – 1536: Konunglaust – Greifastríðið
- Hluti af danska ríkinu
- 1537 – 1559: Kristján 3.
- 1559 – 1588: Friðrik 2.
- 1588 – 1648: Kristján 4.
- 1648 – 1670: Friðrik 3.
- 1670 – 1699: Kristján 5.
- 1699 – 1730: Friðrik 4.
- 1730 – 1746: Kristján 6.
- 1746 – 1766: Friðrik 5.
- 1766 – 1808: Kristján 7.
- 1808 – 1814: Friðrik 6.