Opinn hugbúnaður
Opinn hugbúnaður er allur hugbúnaður sem flokkast undir opnu hugbúnaðarskilgreininguna.
Skilgreining
breytaSkilyrði þess að hugbúnaður teljist „opinn hugbúnaður“ er ekki eingöngu það að grunnkóðinn sé aðgengilegur, heldur þarf höfundarréttarstaða hans að vera samhæfð opnu hugbúnaðarskilgreiningunni, sem samanstendur af tíu atriðum. Oftast er höfundarréttarstaðan tryggð með hugbúnaðarleyfi, en einnig flokkast hugbúnaður, sem nýtur ekki verndar höfundarlaga, sem opinn hugbúnaður.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- Frjáls og opinn hugbúnaður (útg. Ríkisendurskoðun) Geymt 24 september 2019 í Wayback Machine
- Aðgerðaáætlun Ríkisstjórnar Íslands fyrir innleiðingu frjáls og opins hugbúnaðar hjá opinberum aðilum 2011
- Opna hugbúnaðarskilgreiningin
- Greinin Goodbye, "free software"; hello, "open source" eftir Eric S. Raymond
- Why “Free Software” is better than “Open Source” eftir forsprakka frjálsu hugbúnaðarhreyfingarinnar, Richard Stallman.