Orðabók

samansafn orða og merkinga þeirra

Orðabók er bók sem inniheldur lista yfir orð ákveðins tungumáls (lang oftast í stafrófsröð) og gefur upplýsingar um merkingu, framburð, orðsifjafræði (sjá orðsifjabækur), beygðar myndir o.s.fv.

Tvær íslensk-enskar tvítyngdar orðabækur.

Nafnorð eru oftast gefin upp með kenniföllum, og sagnorð oft gefin upp með kennimyndum þeirra.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta

Dæmi um orðabækur

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES