Pedro de Valdivia (17. apríl 149725. desember 1553) var spænskur landvinningamaður sem lagði undir sig Chile og stofnandi borgarinnar Santíagó, Concepción og Valdivia í Chile. Hann var handsamaður og tekinn af lífi árið 1553 í stríði gegn Mapuche-mönnum.

Pedro de Valdivia á olíumálverki Francisco Mandiola Campos (1854)
  NODES
Done 1