Pseudotsuga forrestii

Pseudotsuga forrestii er sígrænt tré í þallarætt. Það er tré sem verður að 40 m hátt[1] með stofnþvermál að 80 sm. Það er vex í Yunnan í Kína. Það er oft talið til undirtegundar af Kínadegli: Pseudotsuga sinensis var. sinensis.[2]

Pseudotsuga forrestii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Undirætt: Laricoideae
Ættkvísl: Pseudotsuga
Tegund:
P. forrestii

Tvínefni
Pseudotsuga forrestii
Craib 1919
Samheiti

Pseudotsuga sinensis var. forrestii (Craib) Silba 1990.

Tilvísanir

breyta
  1. „Pseudotsuga forrestii / lan cang huang shan | Conifer Species“. American Conifer Society (enska). Sótt 14. febrúar 2021.
  2. „Pseudotsuga forrestii Craib“. www.gbif.org (enska). Sótt 14. febrúar 2021.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Idea 1
idea 1