Typpi
getnaðarfæri karldýra
(Endurbeint frá Reður)
Typpi (getnaðarlimur, limur, eða reður) eru ytri getnaðarfæri karldýrsins ásamt pungnum. Getnaðarlimur spendýra þjónar einnig þeim tilgangi að losa líkamann við þvag. Getnaðarlimurinn er samstæður sníp kvendýrsins, en bæði líffærin þróast út frá sömu fósturstofnfrumum.
Tengt efni
breytaTenglar
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Typpi.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Typpi.