Reyklausi dagurinn er dagur tileinkaður baráttunni gegn reykingum og ber upp á 31. maí ár hvert. Honum var komið á 1987 af Alþjóða heilbrigðisstofnuninni til þess að vekja athygli á skaðsemi tóbaksreykinga. Fyrsti reyklausi dagurinn var haldinn 31. maí 1988.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES