Ringo Starr

Enskur tónlistarmaður og meðlimur Bítlanna

Sir Richard Starkey (fæddur 7. júlí 1940), þekktur sem Ringo Starr, er enskur tónlistarmaður, söngvari, textahöfundur og leikari sem varð frægur sem trommuleikari Bítlanna.

Sir

Ringo Starr
Starr árið 2019
Fæddur
Richard Starkey

7. júlí 1940 (1940-07-07) (84 ára)
Störf
  • Tónlistarmaður
  • söngvari
  • lagahöfundur
  • leikari
Ár virkur1957–í dag
Maki
Börn3
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
  • Trommur
  • rödd
Útgefandi
Meðlimur íRingo Starr & His All-Starr Band
Áður meðlimur í
Vefsíðaringostarr.com
Undirskrift

Ringo Íslandsfari

breyta

Ringo Starr hefur þrisvar komið til Íslands. Í fyrsta skiptið spilaði hann með Stuðmönnum á Verslunarmannahelgi í Atlavík árið 1984,[2] og í annað skiptið kom hann 2007 til að heiðra minningu John Lennon vegna vígslu Friðarsúlunnar í Viðey. Í þriðja skiptið kom hann árið 2010 til að minnast John Lennon sem hefði orðið sjötugur það ár hefði hann lifað.

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Sentimental Journey (1970)
  • Beaucoups of Blues (1970)
  • Ringo (1973)
  • Goodnight Vienna (1974)
  • Ringo's Rotogravure (1976)
  • Ringo the 4th (1977)
  • Bad Boy (1978)
  • Stop and Smell the Roses (1981)
  • Old Wave (1983)
  • Time Takes Time (1992)
  • Vertical Man (1998)
  • I Wanna Be Santa Claus (1999)
  • Ringo Rama (2003)
  • Choose Love (2005)
  • Liverpool 8 (2008)
  • Y Not (2010)
  • Ringo 2012 (2012)
  • Postcards from Paradise (2015)
  • Give More Love (2017)
  • What's My Name (2019)

Tilvísanir

breyta
  1. „Ringo Starr“. Front Row. 31. desember 2008. BBC Radio 4. Sótt 18. janúar 2014.
  2. Freyr Gígja Gunnarsson (2. ágúst 2015). „Atlavík '84: Ringo kemur til landsins“. RÚV.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES