Robot Chicken
Robot Chicken er bandarískur Stop-motion/hreyfimynda/gaman/sketsþáttur. Þættirnir eru framleiddir af Stoop!d Monkey, ShadowMachine Films og Williams Street og dreift af Sony Pictures Digital. Þættirnir voru skapaðir af aðalframleiðendunum Seth Green og Matthew Senreich og var fyrsti þátturinn, Junk in the Trunk, sýndur þann 20. febrúar 2005. Green og Senreich eru einnig í hópi fjölda handritshöfunda.
Robot Chicken | |
---|---|
Tegund | Stop-motion/Gaman |
Búið til af | Seth Green Matthew Senreich |
Talsetning | Seth Green |
Upprunaland | Bandaríkin |
Fjöldi þátta | 227 |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 11-15 mín. 30 mín (Star Wars special) |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Adult Swim Teletoon |
Sýnt | 20. febrúar, 2005 – nú |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Þættirnir áttu upphaflega að vera kallaður Junk in the Trunk. Nafnið Robot Chicken fengu Green og Senreich af matseðli á kínverskum veitingastað.[1]
Þættirnir hafa einnig unnið til einna Emmy-verðlauna, það var árið 2006.
Handritshöfundar
breytaAðalhandritshöfundar
breytaAðrir
breytaRaddir
breytaFlestar raddir talsetja Seth Green, Breckin Meyer, Chad Morgan og Dan Milano. Einnig hafa fjölmargir gestir komið og talað inn á þættina.
Verðlaun
breytaÞættirnir unnu ein Emmy-verðlaun árið 2006 og eru tilnefndir á Emmy-verðlaununum árið 2007.
Tilvísanir
breyta- ↑ Robot Chicken, Constantine, Dark Tip Geymt 3 desember 2017 í Wayback Machine, G4TV.com, skoðað 21. ágúst 2007
Tenglar
breyta- Adult Swim
- AdultSwim.co.uk
- Robot Chicken Wiki síða Geymt 21 apríl 2021 í Wayback Machine