Síðan skein sól

Íslensk hljómsveit

Síðan skein sól eða SSSól er íslensk hljómsveit stofnuð árið 1987 af Helga Björnssyni, Eyjólfi Jóhannssyni og Jakobi Smára Magnússyni. Meðal slagara eru Vertu þú sjálfur, Geta pabbar ekki grátið og Húsið og ég (Mér finnst rigningin góð).

Skífur

breyta
  • 1988: Síðan Skein Sól
  • 1989: Ég stend á skýi
  • 1990: Halló ég elska þig
  • 1991: Klikkað
  • 1992: Toppurinn
  • 1993: SSSól
  • 1994: Blóð
  • 1999: 88-99

Tenglar

breyta

Síðan skein sól á Glatkistunni

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES