Súmer er í dag, hugtak notað um suðurhluta Mesópótamíu — u.þ.b. sama landsvæði og Írak spannar — þar sem fornu borgirnar Uruk, Úr, Eridu, Kisj, Lagash og Nippur eru. Elstu fornleifar gefa til kynna að Súmerar (fólkið í Súmer) hafi hafið búsetu þar fyrir allavega 7000 árum, sum fornleifagögn gefa til kynna að Súmerar hafi komið úr austri, frá Íran eða Indlandi. Uppruni Súmera er þó óstaðfestur. Elstu fleygrúnir sem fundist hafa eru frá um 3500 f.kr. og eru taldar uppfinning Súmera.

Mesópótamía
EfratTígris
Assýríufræði
Borgir & heimsveldi
Súmer: UrukÚrEridu
KisjLagashNippur
Akkaðaveldi: Akkad
BabýlónIsinSúsa
Assýría: AssurNineveh
NuziNimrud
BabýlóníaKaldea
ElamítarAmorítar
HúrrítarMitanniKassítar
Tímatal
Konungar Súmer
Konungar Assýríu
Konungar Babýlón
Tungumál
Fleygrúnir
SúmerskaAkkaðíska
ElamískaHúrríska
Goðafræði
Enûma Elish
GilgamesarkviðaMarduk
Nibiru
Stytta af Gudea, prins Lagash borgar

Tengill

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES