Guðrún Á. Símonar - Fjórtán sönglög eftir fjórtán tónskáld

(Endurbeint frá SG 058)

Guðrún Á. Símonar - Fjórtán sönglög eftir fjórtán tónskáld er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1972. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu. Ljósmyndir á plötuumslagi tók Kristján Magnússon, en teikningu á bakhlið gerði Árni Elfar.

Guðrún Á. Símonar - Fjórtán sönglög eftir fjórtán tónskáld
Bakhlið
SG - 058
FlytjandiGuðrún Á. Símonar
Gefin út1972
StefnaSönglög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Lagalisti

breyta
  1. Kossavísur - Lag - texti: Páll Ísólfsson — Jónas Hallgrímsson
  2. Hvað dreymir þig? - Lag - texti: Loftur Guðmundsson — Jakob Jóh. Smári
  3. Gígjan - Lag - texti: Sigfús Einarsson — Benedik Gröndal
  4. Í rökkurró hún sefur - Lag - texti: Björgvin Guðmundsson — Guðmundur Guðmundsson
  5. Drykkjumaðurinn - Lag - texti: Ágúst Atlason
  6. Heimþrá - Lag - texti: Karl O. Runólfsson — Jóhann Sigurjónsson
  7. Nafnið - Lag - texti: Árni Tnorsteinsson — Steingrímur Thorsteinsson
  8. Lofsöngur - Lag - texti: Bjarni Böðvarsson — Matthías Jochumsson
  9. Fuglinn í fjörunni - Lag - texti: Jón Þórarinsson — Þjóðvísa
  10. Taktu sorg mína - Lag - texti: Bjarni Þorsteinsson — Guðmundur Guðmundsson
  11. Kvöldsöngur - Lag - texti: Markús Kristjánsson — Textahöfundur ókunnur
  12. Myndin þín - Lag - texti: Eyþór Stefánsson — Gísli Ólafsson
  13. Til skýsins - Lag - texti: Emil Thoroddsen — Jón Thoroddsen
  14. Betlikerlingin - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns — Gestur Pálsson
  15. Vögguljóð - Lag - texti: Sigurður Þórðarson — Benedikt Þ. Gröndal Hljóðdæmi
  NODES