Sapir-Whorf-tilgátan

Sapir–Whorf-tilgátan er tilgáta um að uppbygging tungumáls hafi áhrif á hugsunarhátt og skynjun og talendur mismunandi tungumála skynji heiminn á mismunandi hátt. Kenningin var sett fram af málvísindamannfræðingnum Benjamin Lee Whorf, en hann setti fram tvöfalda tilgátu um áhrif tungumáls: annars vegar um nauðhyggju tungumálsins eða hvernig tungumálið ákvarðar hugsunarhátt og viðhorf; og hins vegar um afstæðishyggju tungumálsins, það er hvernig ólík tungumál endurspegla mismunandi heimsmynd.

Linguistics stub.svg  Þessi málvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1