Siemens AG

(Endurbeint frá Siemens)

Siemens AG (ISIN: DE0007236101, FWB: SIE, NYSESI) er þýskt fjölþjóðafyrirtæki sem selur boðskipta-, rafmagns-, flutnings- og læknatæki og ljósabúnað.

Siemens AG
Rekstrarform Opinbert fyrirtæki
Stofnað Fáni Þýskalands Berlín 1847
Staðsetning Fáni Þýskalands München
Lykilpersónur Peter Löscher
Starfsemi Rafeindatækni
Vefsíða www.siemens.com

Siemens var stofnað af Werner von Siemens í Berlín árið 1847, en höfuðstöðvar fyrirtækisins voru fluttar til München eftir lok seinni heimstyrjaldarinnar.

  NODES