Smækkunarending
Smækkunarending[1] er orðmyndan notuð til smækkunar á merkingu rótarinnar. Algeng smækkunarending í íslensku er viðskeytið -lingur:
- grís → gríslingur
- jeppi → jepplingur
- diskur → disklingur
- köttur → kettlingur
Tilvísanir
breyta- ↑ Orðið „smækkunarending“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Málfræði“:íslenska: „smækkunarending“enska: diminutive