Spanspóla (oftast nefnd spóla) er íhlutur í rafrás, sem er notaður til að mynda launviðnám.

Algengar spólur

Spólan er yfirleitt vindingur af vír sem er ofinn oft um ás sinn þannig að þegar straumur fer í gegnum spóluna þá myndast span L og þá verður sambandið á milli spennu og straums skv. jöfnunni

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1