Tannsteinn er í tannlækningum hörnuð tannskán á tönnum, hún myndast sökum nærveru munnvatns, steinefna og ýmiss úrgangs í munninum. Hrjúft yfirborð hans er tilvalinn íverustaður fyrir bakteríur sem ógna heilsu tannholdsins.

Heimildir

breyta
  NODES