The Beach Boys

bandarísk rokkhljómsveit

The Beach Boys var bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var í Los Angeles árið 1961. Hópurinn öðlaðist upphaflega vinsældir sem söngelskir talsmenn brimbretta, stelpna og bíla, en með sívaxandi metnaði aðal lagahöfundarins Brian Wilson varð tónlist þeirra mun nýstárlegri með tímanum og hafði áhrif á næstum allar hljómsveitir sem komu á eftir þeim.[1]

Einkennismerki sveitarinnar eins og það kom fram á fyrstu plötunni.
The Beach Boys (1965), frá vinstri til hægri:Al Jardine, Mike Love, Dennis Wilson, Brian Wilson, Carl Wilson.

Meðlimir

breyta
  • Brian Wilson – söngur, bassi, hljómborð (1961–)
  • Mike Love – söngur, slagverk, saxófónn (1961–)
  • Al Jardine – söngur, gítar, bassi (1961–1962, 1963–)
  • Bruce Johnston – söngur, hljómborð, bassi (1965–1972, 1978–)
  • Carl Wilson – söngur, gítar, hljómborð, bassi (1961–1998; dó 1998)
  • Dennis Wilson – söngur, trommur, hljómborð, slagverk (1961–1983; dó 1983)
  • David Marks – söngur, gítar (1962–1963, 1997–1999, 2011–2012)
  • Blondie Chaplin – söngur, bassi, gítar (1972–1973)
  • Ricky Fataar – söngur, trommur, gítar, slagverk (1972–1974)

Plötur

breyta
  • Surfin' Safari (1962)
  • Surfin' U.S.A. (1963)
  • Surfer Girl (1963)
  • Little Deuce Coupe (1963)
  • Shut Down Volume 2 (1964)
  • All Summer Long (1964)
  • The Beach Boys' Christmas Album (1964)
  • The Beach Boys Today! (1965)
  • Summer Days (And Summer Nights!!) (1965)
  • Beach Boys' Party! (1965)
  • Pet Sounds (1966)
  • Smiley Smile (1967)
  • Wild Honey (1967)
  • Friends (1968)
  • 20/20 (1969)
  • Sunflower (1970)
  • Surf's Up (1971)
  • Carl and the Passions – "So Tough" (1972)
  • Holland (1973)
  • 15 Big Ones (1976)
  • The Beach Boys Love You (1977)
  • M.I.U. Album (1978)
  • L.A. (Light Album) (1979)
  • Keepin' the Summer Alive (1980)
  • The Beach Boys (1985)
  • Still Cruisin' (1989)
  • Summer in Paradise (1992)
  • Stars and Stripes Vol. 1 (1996)
  • That's Why God Made the Radio (2012)

Tilvísanir

breyta
  1. John Bush (12. júlí 2008). "The Beach Boys – allmusic". Sótt 20. janúar 2011.

Tengt efni

breyta

Brimbrettarokk

Tenglar

breyta
  NODES