Trotula einnig þekkt sem Trotula di Ruggiero, Trotula Platearius, Trota og Trocta var læknir sem fæddist í kringum 1090 í Salerno á Ítalíu. Hún var prófessor í læknisfræði við háskólann í Salerno, sem þá var háborg heilbrigðisvísinda í Evrópu. Hún skrifaði mörg rit um kvensjúkdóma og læknisfræði, meðal annars ritið Passionibus Mulierum Curandorum.

Teikning af Trotula úr handriti frá 13. öld
Mynd í einu handriti af Passionibus Mulierum
  NODES