Umferðarlög
Umferðarlög eru safn þeirra laga og reglugerða sem umferð vélknúinna ökutækja, reiðhjóla og gangandi vegfarenda á opinberum vegum ber að fylgja. Umferðarlög hafa með það að gera hver akstursstefnan er, hver á réttinn, notkun umferðarmerkja o.s.frv.