Vatnaskógur

sumarbúðir í Hvalfirði

Vatnaskógur er æskulýðsmiðstöð KFUM við Eyrarvatn í Svínadalur (Leirársveit) í Hvalfjarðarsveit. Þar eru sumarbúðir sem hafa starfað óslitið frá árinu 1923. Þar hafa veirð sumardvalarflokkar fyrir drengi frá upphafi og stúlkur frá 1990. Staðurinn fékk hitaveitu 1992 og hefur frá því verið notaður mikið allt árið um kring í allskonar æskulýðs- og ungmennastarf.

Aðstaðan

breyta

Í Vatnaskógi eru 7 hús, Kapella, bátaskýli, gamli skáli, matskáli, Birkiskáli, Lerkiskáli og Íþróttahús. Við íþróttahúsið er knattspyrnuvöllur með hlaupabraut og aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir. Í Vatnaskógi er einnig vatn og skógur sem nýtt er til tómstunda.

Húsnæði

breyta

Í Vatnaskógi eru sjö hús. Bygging þess áttunda, nýr matskáli, hófst 2023. Það mun rísa við vatnið við hlið gamla skála, beint fyrir framan matskála.

Kapellan

breyta

Kapellan er austasta húsið í Vatnaksógi. Hún tekur um 40 manns í sæti. Hún var reist á árunum 1948 og vígð 24. júlí 1949.

Bátaskýli

breyta

Bátaskýlið stendur við vatnið og við það er bryggja sem nær vel út í Vatnið. Það er tveggja hæða hús. Á neðri hæð hússins er bátageymsla en á þeirri efri smíðaverkstæði sem er nýtt fyrir börn. Á vatninu má meðal annars finna trampólín, þrautabraut, árabáta kanóa og á góðviðrisdögum má stundum sjá spíttbrát draga banana með farþegum á.

Gamli skáli

breyta

Gamli skáli er í raun annað húsið í Vatnaskógi. Það var reist á árunum 1939 til 1943 og vígt þann 1. ágúst 1943. Þar var eldurnaraðstaða, gistiaðstaða og samkomusalur en nú er skálinn aðeins nýttur sem í samkomur og sem geymsla enda húsið komið til ára sinna.

Matskálinn

breyta

Matskálinn er með sæti fyrir um 100 manns, gistiaðstöðu fyrir starfsfólk og eldhús.

Birkiskáli

breyta

Birkiskáli er með samkomusal, gistiaðstöðu fyrir 120 manns, stórum samkomusal og tveimur minni almennum rýmum.

Lerkiskáli

breyta

Lerkiskáli er með gistiaðstöðu fyrir um 30 manns, hann er aðallega nýttur fyrir starfsfólk.

Íþróttahúsið

breyta

Við íþróttahúsið er knattspyrnuvöllur með hlaupabraut og aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir. Í íþróttahúsinu er salur með aðstöðu fyrir körfubolta. Það er líka þythokkí, borðtennis og billjardborð.

Útisvæði

breyta

Vatnið

breyta

Skógurinn

breyta

Oddakot

breyta

Skógarkirkja

breyta

Fjöll og náttúra í kring um Vatnaskóg

breyta

Starfsemi

breyta

Heimildir

breyta

„Hér á ég heima“ - Vatnaskógur í 100 ár

  NODES