Vatnsrennibraut er rennibraut eða rör sem er hannað svo fólk geti rennt sér í henni, oft þannig að vatn sem sprautað er frá toppi rennibrautarinnar hjálpi fólki að renna niður með því að minnka viðnámið.

Vatnsrennibraut í Sundlaug Stykkishólms í Stykkihólmi á Íslandi.
Vatnsrennibraut í Þýskalandi.
  NODES
Done 1