Ystu punktar Íslands

Ystu punktar Íslands eru þeir staðir sem eru vestastir, austastir, nyrstir eða syðstir á Íslandi.

Kolbeinsey er nyrsti staður á Íslandi

Land og eyjar

breyta

Staðir

breyta

Byggðir

breyta
  • Nyrsta byggð - Grímsey, Eyjafjarðarsýslu (66°33'N, 018°01'V)
  • Syðsta byggð (bær) - Garðar, Vestur-Skaftafellssýslu (63°24'N, 019°03'V)
  • Syðsta byggð (þéttbýli) - Vestmannaeyjabær
  • Vestasta byggð (bær) - Hvallátur, Vestur-Barðastrandarsýslu (65°32'N, 024°28'V)
  • Vestasta byggð (þéttbýli) - Patreksfjörður, Vestur-Barðastrandarsýslu (65°35'N, 023°59'V)
  • Austasta byggð (bær) - Sandvík, Suður-Múlasýslu (65°06'N, 013°33'V)
  • Austasta byggð (þéttbýli) - Neskaupstaður, Suður-Múlasýslu (65°09'N, 013°43'V)

Meginlandið

breyta

Staðir

breyta
  • Nyrsti staður - Rifstangi, Norður-Þingeyjarsýslu (66°32'N, 016°12'V)
  • Syðsti staður - Kötlutangi, Vestur-Skaftafellssýslu (063°23'N, 018°45'V)
  • Vestasti staður - Bjargtangar, Vestur-Barðastrandarsýslu (65°30'N, 024°32'V)
  • Austasti staður - Gerpir, Suður-Múlasýslu (65°04'N, 013°29'V)
  • Hæsti staður - Hvannadalshnúkur (2110 m, 64°0'0"N, 16°39'0"V)

Byggðir

breyta
  • Nyrsta byggð (bær) - Rif, Norður-Þingeyjarsýslu (66°32'N, 016°12'V)
  • Nyrsta byggð (þéttbýli) - Raufarhöfn, Norður-Þingeyjarsýslu (66°45'N, 015°95'V)
  • Syðsta byggð (bær) - Garðar, Vestur-Skaftafellssýslu (63°24'N, 019°03'V)
  • Syðsta byggð (þéttbýli) - Vík, Vestur-Skaftafellssýslu (63°25'N, 019°01'V)
  • Vestasta byggð (bær) - Hvallátur, Vestur-Barðastrandarsýsla (65°32'N, 024°28'V)
  • Vestasta byggð (þéttbýli) - Patreksfjörður, Vestur-Barðastrandarsýslu (65°35'N, 023°59'V)
  • Austasta byggð (bær) - Sandvík, Suður-Múlasýslu (65°06'N, 013°33'V)
  • Austasta byggð (þéttbýli) - Neskaupstaður, Suður-Múlasýslu (65°09'N, 013°43'V)
  NODES