örn

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 19. ágúst 2023.
Sjá einnig: Örn, Örninn

Íslenska


Fallbeyging orðsins „örn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall örn örninn ernir ernirnir
Þolfall örn örninn erni ernina
Þágufall erni erninum örnum örnunum
Eignarfall arnar arnarins arna arnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1,2] Örn

Nafnorð

örn (karlkyn); sterk beyging

[1] almennt: ránfugl af haukaætt
[2] haförn (fræðiheiti: Haliaeetus albicilla)
[3] Örninn: stjörnumerki
Samheiti
[1] karlfugl: ari, skáldamál: gallópnir
[2] haförn
Yfirheiti
[1,2] haukur, ránfugl
Undirheiti
[1] gammörn, gjallörn, gjálpörn, glymörn, gnýörn, gullörn, haförn, haukörn, hræörn, kafförn, skallörn, skálmörn, skassörn, steppuörn
Dæmi
[2] „Örninn er mjög átthagabundinn og er umráðasvæði hans, sem oftast er kallað óðal, mjög viðáttumikið.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig lifir haförninn á Íslandi?)

Þýðingar

雕 ( diāo )

Tilvísun

Örn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „örn
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „örn

  NODES