Viðauki:Íslensk töluorð

<<< Til baka á efnisyfirlit

arabískur tölustafur
(höfuðtala)
rómverskur tölustafur höfuðtala arabískur tölustafur
(raðtala)
raðtala
0 - núll
1 I einn kk /ein kvk /eitt hk 1. fyrsti kk /fyrsta kvk, hk
2 II tveir kk /tvær kvk /tvö hk 2. annar kk /önnur kvk /annað hk
3 III þrír kk /þrjár kvk /þrjú hk 3. þriðji kk /þriðja kvk, hk
4 IV fjórir kk /fjórar kvk /fjögur hk 4. fjórði kk /fjórða kvk, hk
5 V fimm 5. fimmti kk /fimmta kvk, hk
6 VI sex 6. sjötti kk /sjötta kvk, hk
7 VII sjö 7. sjöundi kk /sjöunda kvk, hk
8 VIII átta 8. áttundi kk /áttunda kvk, hk
9 IX níu 9. níundi kk /níunda kvk, hk
10 X tíu 10. tíundi kk /tíunda kvk, hk
11 XI ellefu 11. ellefti kk /ellefta kvk, hk
12 XII tólf 12. tólfti kk /tólfta kvk, hk
13 XIII þrettán 13. þrettándi kk /þrettánda kvk, hk
14 XIV fjórtán 14. fjórtándi kk /fjórtánda kvk, hk
15 XV fimmtán 15. fimmtándi kk /fimmtánda kvk, hk
16 XVI sextán 16. sextándi kk /sextánda kvk, hk
17 XVII sautján 17. sautjándi kk /sautjánda kvk, hk
18 XVIII átján 18. átjándi kk /átjánda kvk, hk
19 XIX nítján 19. nítjándi kk /nítjánda kvk, hk
20 XX tuttugu 20. tuttugasti kk /tuttugasta kvk, hk
21 XXI tuttugu og einn 21. tuttugasti og fyrsti kk /tuttugasta og fyrsta kvk, hk
22 XXII tuttugu og tveir 22. tuttugasti og annar kk /tuttugasta og önnur kvk /tuttugasta og annað hk
23 XXIII tuttugu og þrír 23. tuttugasti og þriðji kk /tuttugasta og þriðja kvk, hk
... ... ... ... ...
30 XXX þrjátíu 30. þrítugasti kk /þrítugasta kvk, hk
31 XXXI þrjátíu og einn 31. þrítugasti og fyrsti kk /þrítugasta og fyrsta kvk, hk
... ... ... ... ...
40 XL fjörutíu 40. fertugasti kk /fertugasta kvk, hk
50 L fimmtíu 50. fimmtugasti kk /fimmtugasta kvk, hk
60 LX sextíu 60. sextugasti kk /sextugasta kvk, hk
70 LXX sjötíu 70. sjötugasti kk /sjötugasta kvk, hk
80 LXXX áttatíu 80. áttugasti kk /áttugasta kvk, hk
90 XC níutíu 90. níutugasti kk /níutugasta kvk, hk
99 IC níutíu og níu 99. níutugasti og níundi kk /níutugasta og níunda kvk, hk
100 C hundrað 100. hundraðasti kk /hundraðasta kvk, hk
101 CI hundrað og einn 101. hundraðasti og fyrsti kk /hundraðasta og fyrsta kvk, hk
200 CC tvö hundruð 200. tvöhundraðasti kk /tvöhundraðasta kvk, hk
300 CCC þrjú hundruð 300. þrjúhundraðasti kk /þrjúhundraðasta kvk, hk
1.000 M þúsund 1000. þúsundasti kk /þúsundasta kvk, hk
2.000 MM tvö þúsund 2000. tvöþúsundasti kk /tvöþúsundasta kvk, hk
1.000.000 = 106 ... ein miljón 1000000.
2.000.000 = 2x106 ... tvær miljónir 2000000.
1.000.000.000 = 109 ... einn miljarður 1000000000.
2.000.000.000 = 2x109 ... tveir miljarðar 2000000000.
... ... ... ... ...
- óendanlegur - -


brot
1/2 hálfur/ hálf/ hálft
11/2 hálfur annar, einn og hálfur
1/3 einn þriðji, þriðji hluti
21/2 hálfur þriðji, tveir og hálfur
1/4 einn fjórði, fjórði hluti
31/2 hálfur fjórði, þrír og hálfur
1/20 einn tuttugasti, einn tuttugasti hluti



til baka  |

  NODES