Íslenska


Fallbeyging orðsins „beitilyng“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall beitilyng beitilyngið
Þolfall beitilyng beitilyngið
Þágufall beitilyngi beitilynginu
Eignarfall beitilyngs beitilyngsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

beitilyng (hvorugkyn); sterk beyging

[1] plöntutegund (fræðiheiti: Calluna vulgaris)
Samheiti
[1] beitibuski
Dæmi
[1] „Á Íslandi vex beitilyng alls staðar á láglendi, nema á Vestfjörðum.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: beitilyng - breytingaskrá)
[1] „Blóm beitilyngsins eru stuttleggjuð, standa þétt saman í 2-4 sm löngum klösum, fjórdeild, um 3 mm á breidd.“ (Flóra Íslands: Blómplöntur - Beitilyng. Skoðað þann 20. september 2015)

Þýðingar

Tilvísun

Beitilyng er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „beitilyng

Íðorðabankinn720297
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „beitilyng
ISLEX orðabókin „beitilyng“

  NODES