Íslenska


Fallbeyging orðsins „bringa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bringa bringan bringur bringurnar
Þolfall bringu bringuna bringur bringurnar
Þágufall bringu bringunni bringum bringunum
Eignarfall bringu bringunnar bringa/ bringna bringanna/ bringnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bringa (kvenkyn); veik beyging

[1] brjóst [1]
Orðsifjafræði
norræna
Sjá einnig, samanber
skjóta einhverjum skelk í bringu (fæla einhvern)

Þýðingar

Tilvísun

Bringa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bringa

Sænska


Sagnorð

bringa

færa
  NODES