Íslenska


Fallbeyging orðsins „byrkningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall byrkningur byrkningurinn byrkningar byrkningarnir
Þolfall byrkning byrkninginn byrkninga byrkningana
Þágufall byrkningi byrkninginum byrkningum byrkningunum
Eignarfall byrknings byrkningsins byrkninga byrkninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

byrkningur (karlkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: (fræðiheiti: Pteridophyta)
Undirheiti
[1] burkni, elfting, jafni

Þýðingar

Tilvísun
[1] Byrkningar er grein sem finna má á Wikipediu.
[1] Íðorðabankinnbyrkningar
  NODES