friður
Sjá einnig: fríður |
Íslenska
Fallbeyging orðsins „friður“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | friður | friðurinn | —
|
—
| ||
Þolfall | frið | friðinn | —
|
—
| ||
Þágufall | friði | friðinum | —
|
—
| ||
Eignarfall | friðar | friðarins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
friður (karlkyn); sterk beyging
- [1] friðarástand
- [2] næði, ró
- Orðsifjafræði
- norræna friðr
- Andheiti
- Undirheiti
- [1] friðartímabil, heimsfriður
- Orðtök, orðasambönd
- [1] semja frið
- [1] stilla til friðar
- elskaðu friðinn/elska þú friðinn
- elskiði friðinn/elskið þið friðinn
- Afleiddar merkingar
- friða, friðarbogi, friðarbönd, friðarfundur, friðarmerki, friðarpípa, friðarsamningur, friðarsáttmáli, friðarsinni, friðarskilmáli, friðarskjöldur (bregða upp friðarskyldi), friðarspillir, friðarsveitir, friðarumleitanir, friðarþing, friðbenda, friðbönd (spretta friðböndum), friðgegn, friðgæla, friðheilagur, friðhelgur, friðland, friðlaus, friðlegur, friðleysi, friðlýsa, friðmál, friðmælast, friðmæli, friðrof, friðrofi, friðsamur, friðsemd, friðsemi, friðslit, friðspell, friðstefna, friðstóll, friðsæll, friðun, friðvandur, friðvænlegur, friðþæging, friðþægja, ófriður
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Friður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „friður “
Færeyska
Færeysk fallbeyging orðsins „friður“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall (hvørfall) | friður | friðurin | - | - | ||
Þolfall (hvønnfall) | frið | friðin | - | - | ||
Þágufall (hvørjumfall) | frið/ friði | friðnum/ friðinum | - | - | ||
Eignarfall (hvørsfall) | friðar | friðarins | - | - |
Nafnorð
friður (karlkyn)
- [1] friður
- Tilvísun
Færeysk orðabók: „friður“