Íslenska


Fallbeyging orðsins „merki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall merki merkið merki merkin
Þolfall merki merkið merki merkin
Þágufall merki merkinu merkjum merkjunum
Eignarfall merkis merkisins merkja merkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

merki (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tákn
[2] bending
[3] einkenni
[4] fáni, skjaldarmerki
[5] vísbending
Orðtök, orðasambönd
[1] gefa merki
hlaupast undan merkjum
Afleiddar merkingar
merkja
Dæmi
[5] „Hvergi hafði hann til manna komið og hvergi sáust merki um för hans.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Leysing, eftir Jón Trausta)

Þýðingar

Tilvísun

Merki er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „merki

  NODES