Íslenska


Fallbeyging orðsins „slangur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall slangur slangurið
Þolfall slangur slangurið
Þágufall slanguri slangurinu
Eignarfall slangurs slangursins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

slangur (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Slangur er orðfæri sem notað er í ákveðnum hópum eða við ákveðnar aðstæður. Það víkur frá viðurkenndu málsniði tungumálsins og einkennist af óvenjulegri orðmyndun, leik að orðum og myndmáli.

Þýðingar

Tilvísun

Slangur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „slangur

  NODES