Íslenska


Fallbeyging orðsins „varða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall varða varðan vörður vörðurnar
Þolfall vörðu vörðuna vörður vörðurnar
Þágufall vörðu vörðunni vörðum vörðunum
Eignarfall vörðu vörðunnar varða/ varðna varðanna/ varðnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

varða (kvenkyn); veik beyging

[1] hraukur úr steinum eða mold
[2] fornt: í sjómennsku: kippa seilar

Þýðingar

Tilvísun

Varða er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „varða
Íðorðabankinn479069



Sagnbeyging orðsinsvarða
Tíð persóna
Nútíð ég varða
þú varðar
hann varðar
við vörðum
þið varðið
þeir varða
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig varðar
þig varðar
hann varðar
okkur varðar
ykkur varðar
þá varðar
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég varðaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig varðaði
Lýsingarháttur þátíðar   varðað
Viðtengingarháttur ég varði
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig varði
Boðháttur et.   varða
Allar aðrar sagnbeygingar: varða/sagnbeyging

Sagnorð

varða; veik beyging, (ópersónuleg sögn sem tekur þolfall)

[1] snerta; eitthvað er skiptir máli
[2] leiða til (eitthvað varðar einhverju)
[3] fornt: vernda
[4] hlaða vörður
[5] fornt:
Sjá einnig, samanber
varðandi
Dæmi
[1] Hvað varðar þig um það?

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „varða

  NODES