veðurfræði

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 14. nóvember 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „veðurfræði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall veðurfræði veðurfræðin
Þolfall veðurfræði veðurfræðina
Þágufall veðurfræði veðurfræðinni
Eignarfall veðurfræði veðurfræðinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

veðurfræði (kvenkyn); sterk beyging

[1] Veðurfræði er sú vísindagrein sem fjallar um veður, þeir sem leggja stund á hana kallast veðurfræðingar. Veðurfræðingar semja m.a. veðurspár, stunda veðurfarsrannsóknir, hanna tölvulíkön til að spá fyrir um veður o.fl. Á Veðurstofu íslands eru m.a. stundaðar rannsóknir á sviði veðurfræði og gerðar eru veðurspár fyrir Ísland og umhverfi þess. Alþjóða veðurfræðistofnunin er alþjóðleg stofnun á sviði veðurfræði tengdra greina.
Orðsifjafræði
veður og fræði

Þýðingar

Tilvísun

Veðurfræði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „veðurfræði

  NODES