Ágústudalur
hérað á Ítalíu
Ágústudalur (ítalska Valle d'Aosta, arpitanska Vâl d’Aoûta, franska Vallée d'Aoste) er sjálfstjórnarhérað í norðvesturhluta Ítalíu með landamæri að Frakklandi (Haute Savoie, Savoie og Rhône-Alpes), Sviss (Vallese) í vestri og norðri og Fjallalandi í austri. Höfuðstaður héraðsins er Ágústa. Íbúar héraðsins eru um 120 þúsund íbúar í 74 sveitarfélögum, en Ágústudalur er aðeins ein sýsla.[1] Sumir íbúar héraðsins tala franskar mállýskur.
Ágústudalur
| |
---|---|
Hnit: 45°43′N 7°22′A / 45.717°N 7.367°A | |
Land | Ítalía |
Höfuðborg | Ágústa |
Flatarmál | |
• Samtals | 3.259 km2 |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 123.018 |
• Þéttleiki | 38/km2 |
Tímabelti | UTC+01:00 (CET) |
• Sumartími | UTC+02:00 (CEST) |
ISO 3166 kóði | IT-23 |
Vefsíða | www |
Ágústudalur liggur inn á milli Alpafjalla og telur meðal annars hlíðar fjallanna Mont Blanc og Matterhorn. Hæsta fjallið er Gran Paradiso.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Regione Valle d'Aosta“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.