Tæplega 99% af öllum ís á jöðinni er bundinn í grænlandsjökli og á Suðurskautslandinu. Þó þessi stóru jökulhvel taki að bráðna gerist það hægt. Þau bregðast hægt við sveiflum í loftslagi, eru líkt og risastór skip sem eru lengi að breyta um stefnu eða stöðvast. Samt sem áður munu jöklar bráðna með vaxandi hraða þegar líða tekur á 21. öldina. Íshvel er brot ur jöklum eða þegar jöklar brotna a sumrin. Þau myndast aðalega á grænlandsjöklli og suðurskautslandinu.

  NODES