Ófrumbjarga lífvera

Ófrumbjarga lífvera er lífvera sem þarfnast lífrænna efna frá frumbjarga lífverum til að safna kolefni sem hún þarfnast til lífs, ólíkt frumbjarga lífverum sem eru sjálfum sér nægar.[1] Öll dýr, sveppir og bakteríur eru ófrumbjarga, einnig eru sumar sníkjuplöntur að hluta til eða að fullu ófrumbjarga.

Neðanmálsgreinar

breyta
  1. Jón Már Halldórsson. „Hver er munurinn á frumbjarga og ófrumbjarga lífverum?“. Vísindavefurinn 6.4.2009. http://visindavefur.is/?id=51535. (Skoðað 6.4.2009).

Tenglar

breyta
  • „Hver er munurinn á frumbjarga og ófrumbjarga lífverum?“. Vísindavefurinn.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES