Ólígósentímabilið

Ólígósentímabilið er jarðsögulegt tímabil sem hófst fyrir 33,9±0,1 milljónum ára og lauk fyrir 23,03±0,05 milljónum ára. Tímabilið einkennist af því að á þessum tíma komu fáar nýjar tegundir spendýra fram eftir þá sprengingu í þróun þeirra sem orðið hafði á eósentímabilinu.

Hugmynd listamanns um líf á ólígósentímabilinu.
  NODES
Done 1
see 1