Þvagrás (fræðiheiti urethra) er rör sem tengir þvagblöðruna við ytri hluta líkamans. Er hún notuð til að bera þvag út fyrir líkamann, og hjá körlum er hún hluti af æxlunarfærunum þar sem hún er notuð til að flytja sæði.

Skýringarmynd af þvagrás í körlum


Þvagrás
Nánari upplýsingar
ForveriUrogenital sinus
Auðkenni
LatínaÞvagrás kvenna: urethra feminina
Þvagrás karla: urethra masculina
MeSHD014521
TA98A08.4.01.001F
A08.5.01.001M
TA23426, 3442
FMA19667
Líffærafræðileg hugtök
  NODES