1182
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1182 (MCLXXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Landskjálfti á Suðurlandi og dóu 11 menn.
Fædd
- Arnór Tumason, goðorðsmaður á Víðimýri (d. 1121).
Dáin
Erlendis
breyta- Knútur 6. var kjörinn konungur Danmerkur.
- Feneyingar og aðrir rómversk-kaþólskir íbúar Konstantínópel strádrepnir eða hraktir á brott.
- Filippus 2. Frakkakonungur rak Gyðinga frá París.
Fædd
- Hákon Sverrisson harmdauði, Noregskonungur (d. 1204).
- Heilagur Frans frá Assisí (d. 1226).
- Alexios 4. Angelos, Býsanskeisari (d. 1204).
Dáin
- 12. maí - Valdimar mikli Knútsson, Danakonungur (f. 1131).
- María af Antiokkíu, keisaraynja í Býsans, kona Manúels 1. Komnenos (f. 1145).