1211
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1211 (MCCXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 7. júlí - Suðurlandsskjálfti, margir bæir hrundu og 18 manns fórust.
- Eldgosi því sem myndaði Eldey undan Reykjanesi lauk. „Sörli Kolsson fann Eldeyar hinar nýju, en hinar horfnar er alla ævi höfðu staðið", segir í annálum.
Fædd
Dáin
- Páll Jónsson Skálholtsbiskup (f. um 1155).
- Jón Brandsson prestur á Stað í Steingrímsfirði, tengasonur Hvamm-Sturlu.
Erlendis
breyta- 26. mars - Alfons 2. varð konungur Portúgals.
- Frans frá Assisí stofnaði reglu Klörusystra ásamt heilagri Klöru frá Assisí.
- Djengis Khan réðist inn í Kína Jinveldisins og gjörsigraði her þeirra.
- Jóhann landlausi sendi nær hverju nunnuklaustri í Englandi birgðir af síld, þótt hann væri þá bannfærður af kaþólsku kirkjunni.
- Dómkirkjan í Reims í Frakklandi brann til grunna.
Fædd
- Hinrik 2., konungur Sikileyjar, sonur Friðriks 2. keisara (d. 1242).
Dáin