390 f.Kr.
390 f.Kr. var 11. ár 4. aldar f.Kr. Í Rómaveldi var árið þekkt sem ár tribúnats Ambustusar, Longusar, Ambustusar, Fidenasar, Ambustusar og Corneliusar.
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
breyta- 18. júlí - Orrustan við Allium: Gallar undir stjórn Brennusar lögðu Róm undir sig.
- Hakor konungur Egyptalands gerði bandalag við Evagoras 1. konung Kýpur, og Aþenu.
- Hof Asklepiosar var reist í Epidauros á Pelopsskaga.
Fædd
breyta- (Áætlað) Hypereides, ræðumaður í Aþenu (d. 322 f.Kr.).
- (Áætlað) Tollundmaðurinn.