Aðgangshindrun

Hugtak notað í hagfræði

Aðgangshindrun er hagfræðilegt hugtak, með sérstaka skírskotun til virkrar samkeppni, sem vísar til þess þegar fyrirtæki sem hefur í hyggju að hefja innreið sína á tilteknum markaði er gert erfitt fyrir. Hugtakið getur einnig vísað til þess ef einstaklingi er meinað að starfa í ákveðinni iðn eða starfi sökum krafna um löggildrar menntunar.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES