AFC Norður eða AFC North er norður-riðillinn í AFC-deildinni í NFL-deildinni. Riðillinn var stofnaður undir nafninu AFC Mið en árið 2002 var nafninu breytt í AFC Norður. Houston Oilers (núna Tennessee Titans) og Jacksonville Jaguars voru í riðlinum til ársins 2002 en þessi lið voru flutt í AFC Suður. Meðlimir norðurriðils AFC eru:

AFC Norður
Íþrótt Amerískur fótbolti
Stofnuð 1970
Fjöldi liða 4
Land Merki NFL deildarinnarBandaríkin
Núverandi meistarar Pittsburgh Steelers
Opinber heimasíða www.nfl.com
Merki Lið Super Bowl titlar
Baltimore Ravens 1
Cincinnati Bengals 0
* Cleveland Browns 0
Pittsburgh Steelers 5

* Ath: Eftir mikla tilraunastarfsemi með búning og merki á búningi sínum hafa Cleveland Browns ekkert opinbert merki og er hjálmur þeirra oft notaður til að tákna þá.

Meistarar Norður-/Mið riðils AFC

breyta
Tímabil Lið Sigrar-Töp-Jafntefli Árangur
AFC Mið
1970 Cincinnati Bengals 8-6-0 Töpuðu umspili
1971 Cleveland Browns 9-5-0 Töpuðu umspili
1972 Pittsburgh Steelers 11-3-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
1973 Cincinnati Bengals 10-4-0 Töpuðu umspili
1974 Pittsburgh Steelers 10-3-1 Unnu Super Bowl IX
1975 Pittsburgh Steelers 12-2-0 Unnu Super Bowl X
1976 Pittsburgh Steelers 10-4-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
1977 Pittsburgh Steelers 9-5-0 Töpuðu umspili
1978 Pittsburgh Steelers 14-2-0 Unnu Super Bowl XIII
1979 Pittsburgh Steelers 12-4-0 Unnu Super Bowl XIV
1980 Cleveland Browns 11-5-0 Töpuðu umspili
1981 Cincinnati Bengals 12-4-0 Töpuðu Super Bowl XVI
1982+ Cincinnati Bengals 7-2-0 Lost Töpuðu umspili
1983 Pittsburgh Steelers 10-6-0 Lost Töpuðu umspili
1984 Pittsburgh Steelers 9-7-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
1985 Cleveland Browns 8-8-0 Töpuðu umspili
1986 Cleveland Browns 12-4-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
1987 Cleveland Browns 10-5-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
1988 Cincinnati Bengals 10-6-0 Töpuðu Super Bowl XXIII
1989 Cleveland Browns 9-6-1 Töpuðu úrslitaleik AFC
1990 Cincinnati Bengals 9-7-0 Töpuðu umspili
1991 Houston Oilers 11-5-0 Töpuðu umspili
1992 Pittsburgh Steelers 11-5-0 Lost Töpuðu umspili
1993 Houston Oilers 12-4-0 Töpuðu umspili
1994 Pittsburgh Steelers 12-4-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
1995 Pittsburgh Steelers 11-5-0 Töpuðu Super Bowl XXX
1996 Pittsburgh Steelers 10-6-0 Töpuðu umspili
1997 Pittsburgh Steelers 11-5-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
1998 Jacksonville Jaguars 11-5-0 Töpuðu umspili
1999 Jacksonville Jaguars 14-2-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
2000 Tennessee Titans 13-3-0 Töpuðu umspili
2001 Pittsburgh Steelers 13-3-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
AFC Norður
2002 Pittsburgh Steelers 10-5-1 Töpuðu umspili
2003 Baltimore Ravens 10-6-0 Töpuðu umspili
2004 Pittsburgh Steelers 15-1-0 Töpuðu úrslitaleik AFC
2005 Cincinnati Bengals 11-5-0 Töpuðu umspili
2006 Baltimore Ravens 13-3-0 Töpuðu umspili
2007 Pittsburgh Steelers 10-6-0 Töpuðu umspili

Heimildir

breyta
National Football League
AFC Austur Norður Suður Vestur
Buffalo Bills Baltimore Ravens Houston Texans Denver Broncos
Miami Dolphins Cincinnati Bengals Indianapolis Colts Kansas City Chiefs
New England Patriots Cleveland Browns Jacksonville Jaguars Las Vegas Raiders
New York Jets Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Los Angeles Chargers
NFC Austur Norður Suður Vestur
Dallas Cowboys Chicago Bears Atlanta Falcons Arizona Cardinals
New York Giants Detroit Lions Carolina Panthers Los Angeles Rams
Philadelphia Eagles Green Bay Packers New Orleans Saints San Francisco 49ers
Washington Commanders Minnesota Vikings Tampa Bay Buccaneers Seattle Seahawks
Super Bowl | Pro Bowl
  NODES
languages 1
os 6