Johann Wilhelm Adolf Kirchhoff (6. janúar 1826 í Berlín26. febrúar 1908) var þýskur fornfræðingur og textafræðingur.

Johann Wilhelm Adolf Kirchhoff

Árið 1865 var hann skipaður prófessor í klassískri textafræði við Humboldt-háskólann í Berlín.

Helstu rit

breyta

Bækur

breyta
  • Die Homerische Odyssee (1859).
  • Uber die Entstehungszeit des Herodotischen Geschichtswerkes (2. útg. 1878).
  • Thukydides und sein Urkundenmaterial (1895).

Ritstýrðar útgáfur

breyta

Kirchhoff gaf út fræðilegar útgáfur ýmissa fornra höfunda, þ.á m.:

Verk um áletranir og handritafræði

breyta
  • Die Umbrischen Sprachdenkmdler (1851).
  • Das Stadtrecht von Bantia (1853).
  • Das Gotische Runenalphabet (1852).
  • Die Fränkischen Runen (1855).
  • Studien zur Geschichte des Griechischen Alphabets (4. útg., 1887).

Hann ritstýrði einnig síðari hluta 4. bindis af Corpus Inscriptionum Graecarum (1859) og 1. bindi af Corpus Inscriptionum Atticarum (1873).

Heimild

breyta
  NODES