Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2006

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2006 fór fram í Egyptalandi 29. janúar til 10. febrúar 2006. Þetta var 25. Afríkukeppnin og lauk með því að heimamenn urðu meistarar í fimmta sinn eftir sigur á Fílabeinsströndinni í vítaspyrnukeppni.

2006 Afríkukeppni landsliða
كأس أمم أفريقيا 2006
Upplýsingar móts
MótshaldariEgyptaland
Dagsetningar26. janúar til 10. febrúar
Lið16
Leikvangar6 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Egyptaland (5. titill)
Í öðru sæti Fílabeinsströndin
Í þriðja sæti Nígería
Í fjórða sæti Senegal
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð73 (2,28 á leik)
Markahæsti maður Samuel Eto'o (4 mörk)
Besti leikmaður Ahmed Hassan
2004
2008

Val á gestgjöfum

breyta

Valið stóð á milli fjögurra landa: Alsír, Egyptalands, Fílabeinsstrandarinnar og Líbíu. Ákvörðunin var tekin árið 2002, þar sem Egyptar fengu 7 af 11 atkvæðum þegar í fyrstu umferð.

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Egyptaland 3 2 1 0 6 1 +5 7
2   Fílabeinsströndin 3 2 0 1 4 4 0 6
3   Marokkó 3 0 2 1 0 1 -1 2
4   Líbía 3 0 1 2 1 5 -4 1
20. janúar
  Egyptaland 3:0   Líbía Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 65.000
Dómari: Lassina Paré, Búrkína Fasó
Mido 18, Aboutrika 2, A. Hassan 8
21. janúar
  Marokkó 0:1   Fílabeinsströndin Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Jérôme Damon, Suður-Afríku
Drogba 39 (vítasp.)
24. janúar
  Líbía 1:2   Fílabeinsströndin Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 42.000
Dómari: Shamsul Maidin, Singapúr
Kames 42 Drogba 43, Y. Touré 74
24. janúar
  Egyptaland 0:0   Marokkó Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 67.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
28. janúar
  Egyptaland 3:1   Fílabeinsströndin Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 74.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Moteab 8, 69, Aboutrika 61 A. Koné 43
28. janúar
  Líbía 0:0   Marokkó Kaíró herskólaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Mourad Daami, Túnis

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Kamerún 3 3 0 0 7 1 +6 9
2   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 1 1 1 2 2 0 4
3   Angóla 3 1 1 1 4 5 -1 4
4   Tógó 3 0 0 3 2 7 -5 0
21. janúar
  Kamerún 3:1   Angóla Kaíró herskólaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Mohamed Guezzaz, Marokkó
Eto'o 20, 39, 78 Flávio 31 (vítasp.)
21. janúar
  Tógó 0:2   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Kaíró herskólaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Mourad Daami, Túnis
Mputu45, LuaLua 64
21. janúar
  Angóla 0:0   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Kaíró herskólaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Badara Diatta, Senegal
Mputu45, LuaLua 64
25. janúar
  Kamerún 2:0   Tógó Kaíró herskólaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
Eto'o 68, Meyong 85
29. janúar
  Angóla 3:2   Tógó Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Abderrahim Al-Arjoune, Marokkó
Flávio 9, 38, Maurito 86 Kader 24, Mamam 67
29. janúar
  Kamerún 2:0   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Kaíró herskólaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Geremi 31, Eto'o 33

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Gínea 3 3 0 0 7 1 +6 9
2   Túnis 3 2 0 1 6 4 +2 6
3   Sambía 3 1 0 2 3 6 -3 3
4   Suður-Afríka 3 0 0 3 0 5 -5 0
22. janúar
  Túnis 4:1   Sambía Harras El-Hedoud leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 16.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Santos 35, 82, 90+3, Bouazizi 53 Chamanga 9
22. janúar
  Suður-Afríka 0:2   Gínea Harras El-Hedoud leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
S. Bangoura 78, O. Bangoura 88
26. janúar
  Sambía 1:2   Gínea Harras El-Hedoud leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 24.000
Dómari: Emmanuel Imiere, Nígeríu
Tana 33 Feindouno 73 (vítasp.), 90+1
26. janúar
  Túnis 2:0   Suður-Afríka Harras El-Hedoud leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Evehe Divine, Kamerún
Santos 32, Benachour 58
30. janúar
  Túnis 0:3   Gínea Harras El-Hedoud leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 18.000
Dómari: Shamsul Maidin, Singapúr
Bangoura 16, Feindouno 70, Diawara 90+1
30. janúar
  Sambía 1:0   Suður-Afríka Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Essam Abd El Fatah, Egyptalandi
C. Katongo 75

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Nígería 3 3 0 0 5 1 +4 9
2   Senegal 3 1 0 2 3 3 0 3
3   Gana 3 1 0 2 2 3 -1 3
4   Simbabve 3 1 0 2 2 5 -3 3
23. janúar
  Nígería 1:0   Gana Port Saíd leikvangurinn, Port Saíd
Áhorfendur: 18.000
Dómari: Essam Abd El Fatah, Egyptalandi
Taiwo 85
23. janúar
  Simbabve 1:0   Senegal Port Saíd leikvangurinn, Port Saíd
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Khalid Abdel Rahman, Súdan
H. Camara 59, Ba 80
27. janúar
  Gana 1:0   Senegal Port Saíd leikvangurinn, Port Saíd
Áhorfendur: 18.000
Dómari: Abderrahim Al-Arjoune, Marokkó
Amoah 13
27. janúar
  Nígería 2:0   Simbabve Port Saíd leikvangurinn, Port Saíd
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Obodo 57, Mikel 60
31. janúar
  Nígería 2:1   Senegal Port Saíd leikvangurinn, Port Saíd
Áhorfendur: 17.000
Dómari: Jérôme Damon, Suður-Afríku
Martins 79, 88 S. Camara 58
30. janúar
  Gana 1:2   Simbabve Ismailia leikvangurinn, Ismailia
Áhorfendur: 18.500
Dómari: René Louzaya, Kongó
Adamu 90+2 Issah 60 (sjálfsm.), Mwaruwari 68

Útsláttarkeppni

breyta

Fjórðungsúrslit

breyta

Maraþonvítaspyrnukeppnin í viðureign Kamerún og Fílabeinsstrandarinnar vakti mikla athygli, þar sem leikmenn beggja liða skoruðu úr 22 fyrstu spyrnunum áður en Samuel Eto'o misnotaði aðra spyrnu sína.

3. febrúar
  Gínea 2:3   Senegal Harras El-Hedoud leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 17.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Diawara 24, Feindouno 90+5 Bouba Diop 61, Niang 83, H. Camara 90+3
3. febrúar
  Egyptaland 4:1   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 74.000
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
A. Hassan 33 (vítasp.), 89, H. Hassan 39, Moteab 58 El-Saqqa 45+2 (sjálfsm.)
4. febrúar
  Nígería 1:1 (6:5 e.vítake.)   Túnis Port Saíd leikvangurinn, Port Saíd
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Obinna 6 Haggui 49
4. febrúar
  Kamerún 1:1 (11:12 e.vítake.)   Fílabeinsströndin Kaíró herskólaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Mohamed Guezzaz, Marokkó
Meyong 95 B. Koné 92

Undanúrslit

breyta
7. febrúar
  Egyptaland 2:1   Senegal Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 74.100
Dómari: Evehe Divine, Kamerún
Hassan 37 (vítasp.), Zaki 81 Niang 52
7. febrúar
  Nígería 0:1   Fílabeinsströndin Harras El-Hedoud leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Jérôme Damon, Suður-Afríku
Drogba 47

Bronsleikur

breyta
9. febrúar
  Senegal 0:1   Nígería Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 11.354
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Lawal 79

Úrslitaleikur

breyta
10. febrúar
  Egyptaland 0:0 (4:2 e.vítake.)   Fílabeinsströndin Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 74.100
Dómari: Mourad Daami, Túnis

Markahæstu leikmenn

breyta
5 mörk
4 mörk

Heimildir

breyta
  NODES