Al-Hasakah (arabíska: الحسكة‎, kúrdíska: Hesîçe‎, sýrlenska: ܚܣܟܗ) er borg í norðausturhluta Sýrlands. Rúm 188 þúsund bjuggu í borginni árið 2004. Borgin er höfuðstaður Al-Hasakah-héraðs. Flestir íbúar eru kúrdar og arabar, en einnig búa í borginni stórir hópar armena og assýríumanna. Kabúrfljót rennur gegnum borgina.

Armensk kirkja í Al-Hasakah
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES