Amúrhlébarði (fræðiheiti: Panthera pardus orientalis eða Panthera pardus amurensis) er sjaldgæfasta undirtegund hlébarða í heiminum. Talið er að 25 til 34 einstaklingar finnist í náttúrunni. Hlébarðinn lifir í Síberíu og með veiðum og eyðileggingu skóglendis hafa menn nánast útrýmt honum.

Amúrhlébarði

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Ættkvísl: Stórkettir (Panthera)
Tegund:
Hlébarði (Panthera pardus)

Undirtegundir:

P. p. orientalis

Þrínefni
Panthera pardus orientalis
Schlegel, 1857
Samheiti

Panthera pardus amurensis

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES