American Music-verðlaunin
Bandarísk tónlistarverðlaun
American Music-verðlaunin (eða American Music Awards og AMAs) eru árleg tónlistarverðlaun fyrir framúrskarandi árangur listamanna í Bandaríkjunum. Þau eru veitt á AMAs verðlaunahátíðinni sem fer oftast fram á haustin. Verðlaunin voru búin til af Dick Clark árið 1973 fyrir ABC eftir að samningurinn þeirra um að halda Grammy-verðlaunin rann út. Frá 1973 til 2005 voru sigurvegararnir og tilnefningarnar valin af fólki í tónlistarbransanum. Síðan 2006 hafa sigurvegararnir verið kosnir í gegnum atkvæðagreiðslu sem fer fram á netinu.[1]
American Music Awards | |
---|---|
Veitt fyrir | Framúrskarandi árangur listamanna |
Land | Bandaríkin |
Fyrst veitt | 19. febrúar 1974 |
Vefsíða | theamas.com |
Sjónvarps eða útvarpsumfjöllun | |
Keðja | ABC |
Framleitt af | MRC Live & Alternative |
Flokkar
breyta- Artist of the Year
- New Artist of the Year
- Collaboration of the Year
- Favorite Music Video
- Favorite Trending Song
- Favorite Pop Male Artist
- Favorite Pop Female Artist
- Favorite Pop Duo or Group
- Favorite Pop Album
- Favorite Pop Song
- Favorite R&B Male Artist
- Favorite R&B Female Artist
- Favorite R&B Album
- Favorite R&B Song
- Favorite Country Male Artist
- Favorite Country Female Artist
- Favorite Country Duo or Group
- Favorite Country Album
- Favorite Country Song
- Favorite Hip-Hop Artist
- Favorite Hip-Hop Album
- Favorite Hip-Hop Song
- Favorite Latin Artist
- Favorite Latin Duo or Group
- Favorite Latin Album
- Favorite Latin Song
- Favorite Rock Artist
- Favorite Inspirational Artist
- Favorite Gospel Artist
- Favorite Dance/Electronic Artist
Sjá einnig
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „VOTING FAQs“ (PDF). the amas. Sótt 23. nóvember 2015. but the nominations still are determined by members of the music industry.